Skólaskjálfti

Hér verður smám saman til síða um jarðfræði og með jarðfræðitengdum verkefnum

Það sem verður í boði

Jarðskjálftamælingar

Í samstarfi við veðurstofuna höfum við aðgang að nokkrum jarðskjálftamælum sem eru í skólum á Íslandi.

Fróðleikur

Við ætlum að safna saman fróðleik um jarðfræði. Hér verður efni um jarðskjálfta, eldgos, jarðfræði og veðurfræði.

Kennsluverkefni

Við erum að sanka að okkur verkefnum tengdum jarðfræði. Verkefnin verða fyrir til að byrja með aðalega fyrir grunnskóla en við vonumst eftir því að bæta við fyrir önnur skólastig eftir því sem líður á.

Um okkur

Síða með fróðleik og verkefnum í jarðfræði

Við erum með lifandi jarðskjálftamælingar, ýmsan fróðleik tengdan jarðfræði auk þess erum að sanka að okkur verkefnum tengdum jarðfræði. Verkefnin verða fyrir til að byrja með aðalega fyrir grunnskóla en við vonumst eftir því að bæta við fyrir önnur skólastig eftir því sem líður á.

Spurningar?

iltu spyrja að einhverju eða leggja verkefninu lið með því að senda okkur fróðleik eða verkefni?